Þannig að af því það var verra þar og í stærra magni, þá er bara sjálfsagt að lýta fram hjá illvirkjum Saddams? Vissir þú að 4.500 þorp Kúrda voru eyðilögð? Að það var nauðgað konum og mönnum fyrir framan ættingja? Að fullt af fólki deildi litlum fangaklefum þar sem þurfti að sofa uppréttur upp við vegg til þess að liggja ekki í saur og þvagi. Kúrdar urðu fyrir efnavopnsárásum sem sést á afskræmdum börnum og unglingum í dag. Lifandi fólk var sett í hakkvélar, “hakkinu” var svo hent í Tigris...