Íran og Sýrland eru með öfgafyllstu ríkjum sem þú finnur á jörðinni, ekki skrýtið að Bandaríkjamenn hafi farið inn í Írak enda er landið einmitt á milli þeirra. Jafnvel Bandaríkjaforseti þarf að fá samþykki frá ýmsum mönnum til þess að geta notað kjarnorkuvopn. Þrátt fyrir kosningar í landinu og að Íranir hafi kjörinn forseta þá er landið samt sem áður ekki nálægt því að vera lýðræðisríki, enda er þar klerkaveldi sem er æðsta valdið og EKKI kosið af þegnum landsins. Því eru kosningar á...