Já málið bara búið af því eftir að maðurinn er dáinn þá heyrist í lýsingum frá foreldrum. Pottþétt sekur, eða hvað? Ég skal veðja að hann hefði ekki einu sinni verið dæmdur sekur ef hann hefði haldið lífi, jafnvel þó hann hafi í raun verið sekur. Þetta voru bara orð á móti orðum. Óháð því hvort hann var sekur eða ekki þá var þetta greinilega maður sem átti mjög bágt og það er sorglegt að hann hafi látið lífið. Mér finnst það sorglegt þegar maður fremur sjálfsmorð, jafnvel þó tengist því að...