Ég studdi ekki innrás í Irak. Mér var svona nokkuð vegin alveg sama. Fólk deyr daglega.
En ! Það er eitt sem ég er mjög ósáttur við. Þegar leiðtogar okkar segja einhvað í okkar nafni.
Einsog Ísland studdi innrás í Irak.
Ég er Íslendingur og þess vegna studdi ég hana þó svo að ég hafi ekki stutt hana.
Svo þetta…
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1177758;rss=1
Þetta er frétt á mbl.is þar sem Mohamed ElBaradei segir að heimurinn sé að missa þolinmæðina gagnvart Íran.
Dude… Ég er ekki að missa þolinmæðina mína. Og ég styð Írana í því að eignast kjarnorku. Hvort sem þeir nota það til góðs eða ekki.
Afhverju eiga sér valin ríki að eiga einkarétt á þessu ?
En já aftur að upphaflegu skoðun mína !
Ég er mjög á móti því þegar einhvað fólk sem ég þekki ekki neitt segir einhvað í mínu nafni. Og ég tek það mjög persónulega þegar verið er að misnota mig svona.