Hvort sem þetta er satt eða ekki, ertu þá ekki að segja að ástandið í Írak sé betra en í Bandaríkjunum ? Nei alls ekki. Bara flestir lýta á landið sem lifandi helvíti enda er meirihluti frétta þaðan neikvæðar, af sjálfsmorðsárásum og öðru svipuðu. Er ekki að gera lítið úr árásunum en það hjálpar manni að sjá heildarmyndina að lýta á aðra þætti eins og t.d. dánartíðni eða hversu mikið efnahagurinn hefur vaxað. Afhverju er órökrét að hún sé meiri þar úti en hér ? heilbrigðis- félags- og...