Einföld Google leit og þá kemstu að því að Britney Spears hefur samið um helminginn af lögunum sínum. Þegar hún byrjaði í bransanum þá var nánast allt samið fyrir hana en í dag þegar hún gefur út plötu þá er meirihlutinn samið af henni. Nýlegt dæmi er lagið “Someday” sem hún samdi rétt áður en hún varð ófrísk. Svo er hún dansari, leikkona, framleiðandi (sjónvarpsþáttur, tónleikarferðalög). Hún hefur meira að segja skrifað bók sem á endanum var gert kvikmynd eftir (hún lék ekki í henni)....