Ég sagði aldrei að það væri endilega í formi árásar Bandaríkjamanna. Ég hef það á tilfinningunni að Sameinuðu Þjóðirnar samþykki aðgerðir þar enda eru ekki jafn miklir hagsmunir ýmissa landa þar eins og var í Írak (Saddam var búinn að sleikja sig upp við Frakka, Þjóðverja, Kínverja, Rússa….). Baath flokkurinn er við völd í Sýrlandi. Ættingjar Saddams, ýmsir menn úr fyrri einræðisstjórn hans og jafnvel vopnabirgðir streymdu til Sýrlands rétt fyrir innrásina í Írak. Í Sýrlandi er á skipulagðan...