Reyndar var ég að meina að svertingjar myndu frekar styðja Hillary vegna flokksins, sem meirihluti svertingja kýs eftir hefðinni. Margir þeirra ganga það langt að kalla minnihlutann “kynþáttasvikara” fyrir að vera ekki jafn ákafir í jákvæðri mismunum fyrir svertingja og aðra minnihlutahópa. En kannski það hjálpi að breyta hlutföllunum að svertingjakona bjóði sig fram fyrir repúblika, gæti jafnvel verið aðalatriðið í að flokkurinn haldi embættinu. En gæti reyndar virkað öfugt á aðra sem hafa...