Tilhneiging mannsins til þess að hafa völd yfir öðrum og fordæma aðrar menningar, meðal annars þegar kemur að trúarbrögðum. Að skella þessu allt á trúarbrögðin sjálf er of einfalt. Auk þess að trúarbrögð geta verið gagnleg meirihlutanum sem fer ekki í öfga. Ég held að það breytir t.d. engu hvort þú sért kristinn arabi sem flytur til Íslands eða ítalskur múslimi, báðir lenda í sama fylgipakkanum. Ef að allir hefðu fengið að halda sínum trúarbrögðum í friði og það hefði aldrei verið farið í...