Allt stefndi í það með miðjuflokki Sharons og breyttu andrúmslofti. Hverjar verða svo afleiðingarnar af nýjum Hamas stjórnvöldum? Fylgi harðlínumanna í Ísrael mun aukast aftur, það er alveg bókað mál. Seinasta árið eru Ísraelsmenn búnir að stefna meira að friði og Palestínsku ríki en nokkur tíman áður, Palestínumenn þurfa endilega að eyðileggja það með því að fara í öfuga átt. Og ef það verður samið algjörlega um frið á endanum, þá get ég lofað þér því að það verður ekki samið um að skila...