Halló.

Ég las það í Grapevine að Reykjavíkurborg sé að fara að eyða 500 miljónum, hálfum miljarði króna, í að þurka út veggjakrot á nokkura ára tímabili.

Ég bara verð að spyrja, veit einhver hvort þetta er satt?

Mér fynnst þetta vera mikil sóun á peningum, þó að ég sé reyndar ekki reykvíkingur og þetta komi mér varla við.

Og hvaða skoðun hefur þú á málinu?