ég var búinn að fylgjast með leiknum lengi áður en hann kom út, svo keypti ég strax betuna, spilaði Troll Mage, svo hætti hún og leikurinn sjálfur kom út, þá byrjaði ég með Human Priest, spilaði eins og brjálæðingur, náði lvl 60, lenti í einhverjum guildum, og leikurinn hefur aldrey verið eins skemmtilegur eins og akkuratt núna, drepa nýja bossa í BWL, og vera kominn með góðan gear… en ég verð samt að viðurkenna að ég væri alveg til í að hætta og einbeita mér að einhverju öðru en tölvuleik...