Mér er byrjað að lítast mjög vel á þessa mynd, ég er búinnn að sjá nokkuð mikið af myndum úr þessu flicki og ég verð að segja að mér líst rosalega vel á RESIDENT EVIL. Wörd on da streets er að myndin eigi að byrja frekar hægt( eins og fyrsti leikurinn ) og smám saman breytast í algjört state of terror.
Ultimately, our characters end up trapped half a mile underground. They have one gun, a spare magazine, and 526 zombies, so there's no way they can blast their way out. They have to be smart." Já þetta sagði framleiðandi myndarinnar Robert Kultzer.
Myndin á einnig að hafa zombie hunda( Doberman hundar með make up )) og LICKER. Myndin er sögð eiga að vera mjög hardcore og allt á að vera frekar gross ( fyrst var talað um að myndin væri eitthvað barnakjaftæði en nú er hún hardcore material ). Það á að vera FULLT af sjálfvirkum vélbyssum og öðru skemmtilegu og einn af big badass zombíunum á að vera eitthvað nine feet tall mutant with half of his brain exposed and a long animatronic tounge. Myndin lítur út fyrir að vera verulega stylish, myrk, drungaleg og verulega flott, wördið er að myndin eigi að vera besta mynd allra tíma sem gerð hefur verið eftir vinsælum tölvuleik. Fyrst var ég ekkert allt of spenntur fyrir myndinni en núna vá, jöfulli verð ég að sjá þetta. Í helstu aðalhlutverkum verða MILLA JOVOVICH ( THE 5th ELEMENT, JOAN OF ARC ) og MICHELLE RODRIGUEZ ( GIRLFIGHT, THE FAST AND THE FURIOUS ) RODRIGUEZ er ein af þessum bandbrjáluðu stelpum sem maður vill ekki að verði reið, svo það verður þvílíkt að sjá hana hakka zombía upp með magni af vélbyssum, skammbyssum, handsprengjum og allskonar skrýtnum tólum, hún sagði einnig í viðtali þetta: I´ve got a Rambo knife, and im snapping necks( SWEEEEEET). Þá er víst búið að taka RESIDENT EVIL:GROUND ZERO upp og release deitið á myndinni í bandaríkjunum er 5 April 2002. Mynd af guðs náðu og ein af þessum myndum sem ég ætla að sjá á næsta ári.