Já og annað mál, þú nefnir RR og að þau þurfi að sjá þetta. Veit ekki betur en þau hafi mikinn áhuga á að koma þeim hingað og þessi undirskriftarlisti hefur ekkert með það að gera. Enda taka þau ekkert mark á undirskriftalistum héreftir vegna Megadeth floppsins.