Jú ég mér finnst þetta merki um “ignorant” fólk sem fer í gegnum lífið án þess að vilja vita nokkuð um nokkurn skapaðan hlut ! Og ég meina það ! Basic Knowledge hands down, sérstaklega ef maður ætlar að kalla sig tónlistarmann eins og þau þarna í Heitum Lummum. Hvenær er þetta endursýnt, fattaði ekki að þátturinn væri kominn í loftið ? :P