Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Slipknot og Stone Sour!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Guð minn góður nei takk. Stone Sour hef ég reyndar ekki heyrt um.

Re: Sigur Rós

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
“Hoppipolla” og kannski “Glósóli” af “Takk” (eflaust fleiri en ég hef ekki hlustað nógu mikið á hana, missi alltaf einbeitingu um miðja plötu. Of löng :( ) “Viðrar vel til loftárása”, “Ágætis byrjun” og líklega “Starálfur” já af “Ágætis Byrjun”. Lag 2 af ( ) er líka snilld.

Re: rar.

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
http://static.hugi.is/essentials/compression/wrar350.exe ;)

Re: Spurning sambandi við TV-OUT

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég hef aldrei getað fengið Pal á mínu ATi 9200 korti. Ég prófaði að stilla á allar gerðir af Pal (Pal B, Pal C og þetta allt) en ekkert virkaði. Keypti mér bara 21" Luxor TV sem ræður við ntsc (sem sagt 60 Hz og meir).

Re: Lag á XFM

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Æ flest allt sem þau hafa gert hingað til er flott og þetta lag var ágætt fyrst en þegar maður hafði heyrt það 5 sinnum á dag í 2 vikur þá var nóg komið. Fullt af lögum sem þola það en þetta lag, NO WAY !

Re: DC++

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Bara fávitar að eyða öllu p2p tengdum þráðum. Þetta er ekkert ólöglegt miðað við núgildandi lög. Bíddu ert þú einn af æðstu stjórnendum ?

Re: DC++

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já þeir eyða þessum korki þegar þeir sjá hann. Helvítis fávitar :( Um að gera að ef fólk stofnar þráð um DC á Huga að fólk sendi þeim einkaskilaboð með info.

Re: Lag á XFM

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
úff hvað maður er kominn með leið á þessu lagi :S HÆTTIÐ AÐ SPILA ÞAÐ XFM !!

Re: Eva gella

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hún er skuggalega foxí ! Sjaldan hefur manneskju skotið eins hratt á stjörnuhimininn. Mér finnst það einum of :S Hún er alltaf í slúðurdálkunum.

Re: VIP pirraðir.

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þú lesa full mikið út úr einhverjum e-mail samskiptum. Svo er kannski bara svona mikið að gera hjá þeim.

Re: Leikkerfi fyrir utandeildarlið?

í Manager leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ok takk :) ég prófa þetta

Re: Í Hvaða hluta Íslands er fólk fallegast?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég hélt nú alltaf að það væri Norðurland sem hefði vinninginn. Er ekki þaðan sjálfur samt.

Re: Mizzeeh býr í Fellunum!

í Sorp fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ekkert diss en ég skil ekki hvernig þér tekst aftur og aftur bæði sem Mizzeeh og sem Leifur2 þar áður að stofna þræði um ekki neitt sem skiptir máli og koma þeim svo í topp 10 í heitum umræðum og jafnvel alveg á toppinn eins og þessi þráður. Það er dáldið magnað.

Re: Popppunktur

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jú ég mér finnst þetta merki um “ignorant” fólk sem fer í gegnum lífið án þess að vilja vita nokkuð um nokkurn skapaðan hlut ! Og ég meina það ! Basic Knowledge hands down, sérstaklega ef maður ætlar að kalla sig tónlistarmann eins og þau þarna í Heitum Lummum. Hvenær er þetta endursýnt, fattaði ekki að þátturinn væri kominn í loftið ? :P

Re: einhvað að ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já sko maður með viti. Ég er oft að leiðrétta fólk með þetta en margir vilja ekki láta leiðrétta sig :S

Re: dvd spilarar

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er ekkert eitt ákveðið merki endilega, flest allir spila held ég allt í dag. Þú verður bara að spyrja söluaðilann þegar þú ert að skoða þessar græjur.

Re: verð á Magic :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Magic kostar eitthvað 140-150 held ég í Bónus, keyptu slatta þar bara í einu. Spurning hvort ekki sé bara hægt að kaupa kassa beint frá Vífilfell og spara enn meir :P hvernig er það ? Sjálfur drekk ég þetta oft á fylleríum, peppar mann þvílíkt upp og virkilega sniðugt ef manni finnst maður vera að verða aðeins of drukkinn.

Re: afhverju treysti ég ekki...

í Rómantík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Karlmenn eru svín, nema ég náttla :P

Re: Delete vesen.....HJÁLP!

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sko þetta er ekkert mál .. gerir bara OK. Þá eyðist þetta beint en ef þetta færi í Recycle Bin áður þá þyrftirðu svo að fara þangað og tæma hana til að losna alveg við þetta úr systeminu. Recycle Bin er bara þarna til að gefa fólki séns á að endurheimta(restore) eitthvað sem hefur kannski óvart verið eytt. Þú þarft hvort sem er að eyða því þaðan til að losa upp pláss á harða disknum, þannig er það alla vega hjá mér.

Re: Sledgehammer

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ó já snilld !

Re: x-fm og xið 977

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Auðvitað er ekkert hægt að líkja saman FM/Kiss annars vegar og X-inu/XFM hins vegar. Svo er varla hægt að líkja XFM og X-inu saman, XFM er soddan yfirburðastöð. X-ið er stundum farið að virka á mig eins og Bylgjan eða Létt-FM En samt þá verður djöfull þreytandi að hlusta á XFM til lengdar því þeir eru að spila sömu lögin aftur og aftur. Meira að segja þegar þeir spila eldri lög þá fær maður mikið að heyra sömu lögin af þessum gömlu. En þetta er samt skárra en X-ið og klárlega skárra en Radíó...

Re: x-fm og xið 977

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Klárlega sammála í öllu !

Re: CONAN !

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hehe sama hér :D

Re: CONAN !

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nei sko þessi Dyrlingur sem ég svaraði, hann var í því að senda einhver e-mail en fékk engin svör. Er þá ekki verið að hunsa hann? Ég var að spá í hvort hann væri þessi misskilda týpa sem væri alltaf hunsuð öllum stundum. En hey ég svaraði honum þannig að ekki er ég að hunsa hann :D

Re: Block-checker

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
En samt er fullt af fólki sem er vitlaust og svo er líka hægt að reka sig í þetta (shit happens u know). Átt þá frekar að setja þetta upp svona : http://www. block-checker.com eða svona hxxp://www.block-checker.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok