hehe ég er bundinn trúnaði, trúðu mér ef þú vilt .. en já auðvitað gæti það gerst samt … ég þekki bara til einna aðila og ekkert metal þar á dagskrá. Hmm það var nú samt verið að tilkynna um Zappa áðan. Zappa plays Zappa, ekki metal en Steve Vai og Terry Bozzio mæta með þeim. En maður hvetur bara fólk sem vill sjá metal og er nógu gamalt til að ferðast án forráðamanna að skreppa á festival í evrópu í sumar. Vinkona mín fór t.d. á Wacken í fyrrasumar og skemmti sér hrikalega vel og ætlar...