Já líklegast, það er svona almennt talað um að ef það er eitthvað ólöglegt við þetta þá er það deilingin. Annars á nú eftir að falla dómur á menn fyrir svona lagað hérlendis. Það var nú einn strákur sýknaður fyrir skemmstu, þessi sem var kærður fyrir að fara inn á aðgang kerfisstjóra í framhaldsskóla fyrir norðan. Ég held það hafi verið þannig. Alla vega þá var hann líka kærður fyrir niðurhal á kvikmyndum og öðru en var sýknaður af því.