Eurovision fer í vaskinn Eurovision fer núna niður! Það eru kominn allt of mörg lönd inn í þessa samkeppni og þetta er í algjöru rusli.

Þið sjáið eins og með seinustu keppni þar sem Grikkir unnu með lagið My Number One venjulegt popp lag ekkert öðruvísi en önnur lög. Jú ég viðurkenni allveg að þetta var ágætt lag en Noregur og Moldavía mun betri að mínu mati. Hefðu þau átt skilið efstu sætin. En í staðinn var Grikkland, Malta (þanna með óperusöngkonunni), Danir frændur okkar sem bustuðu okkur í fótbolta 14-2 en það hefur ekkert að gera með þetta en þeir voru með eitthvað væmið píkulag sem var í meðal efstu sætunum!

Og þetta er bara farið að snúast um vinsældir! Ég meina, þetta er allt að fara í vaskinn en Eurovision búið að vera í gangi í 50 ár eins og diskunum kom fram sem þau hafa gefið út. Og hvað er málið með að það séu aldrei nein rokklög, technolög né rapplög! Nei þetta verður að breyta og ég væri til í það ef það væri fleiri tegundir af tónlist notuð í eurovision eða evróvison eins og á lélegri íslensku.

Tilgangur með þessum dálk er að ég fái stig en ég styð þetta málefni til fullnustu og vona að þetta verði samþykkt.

Og endilega segja skoðun ykkar á þessu…
Ég hef alltaf rétt fyrir mér.