Innlent | mbl.is | 13.1.2006 | 16:40
Lýst eftir eigendum muna
Lögreglan í Hafnarfirði segir, að við rannsókn máls hafi verið lagt hald nokkurt magn ætlaðs þýfis, sem ekki hafi tekist að finna eigendur af. Lögreglan lýsir því eftir eigendum munanna.

Munirnir eru: Fiðla, LARK, í svörtum kassa
Kornett, Holton, í ljósbrúnum kassa
Canon MV5i myndbandsupptökuvél
ASK C20 skjávarpi
Sony VPL-ES1 skjávarpi
Acer Travelmade 2000 fartölva
Roadstar ferða DVD spilari með litlum lausum skjá
OSC kraftmagnarar
Sony geislaspilari, tekur 200 diska
Roland hljómborð, þrjár áttundir
Flatskjáir 3 stk., Manhattan, MAG, QDI
HP prentari/myndlesari
Baush & Lomb professional þrífótur, svartur og gylltur
Canon AE-1 ljósmyndavél
Aðdráttarlinsa, mjög stór
Kodak Easy-share lítill ljósmyndaprentari
Valsir Mustang tæki notað við lagnir
DVD spilarar 4 stk, Scott, Thomson, Denver, Samsung
Bassi, rafmagnsbassi, G&L Assat
Olympus Camedia stafræn ljósmyndavél
DG Cam stafræn ljósmyndavél
Medion myndbandsupptökuvél.

Þeir sem kannast við munina geta haft samband í síma 525-3300 á milli klukkan 8 og 16.
Kveðja Ramage.