Sko… mannskepnan gerir alltaf of mikið úr hlutunum. Kannski hefur aginn minnkað, en tíðarandinn líka, og nú er agi mjög tabú og honum má helst ekki beita. Þetta er svona einnig með kynlíf, nú er ekki hægt að fletta mogganum, já mogganum, án þess að reka sig á fréttir um heilnæmi kynlífs, grafískar lýsingar á nauðgunum og greinar um betra kynlíf. Einu sinni var þetta tabú, og það er ekki fyrir löngu síðan.