Já, Chris Colombus, leikstjóri myndanna, lét þetta atriði inn vegna þess að hann hefur ekki hugmynd um hvort Hermione mun lenda með Harry eða Ron eða einhverjum öðrum, svo hann lét inn svona senu sem er hægt að túlka á báða vegu. Ég er handviss um að Ron og Hermione munu enda saman, það kom fjandi skýrt fram í Goblet of Fire að þau eru skotin í hvort öðru, og JK hefur oft sagt hluti í viðtölum sem bendir til þess að Ron og Hermione nái saman, en aldrei um Harry og Hermione, og þá allra síst...