Alltaf þegar ég fer á netið get ég ekki opnað einn einasta glugga án þess að fá 2 mín. bið og svo einhvern andskotans popup glugga. Það er alveg sama hvort ég ætla að opna My computer, My documents eða bara nýjan Explorer, ef ég er á netinu kemur þessi popup gluggi og u.þ.b. 2 mín bið.

http://ads.x10.com/flashtrack/ft1_mudd_LND178.htm

Þetta er slóðin á þessum popup glugga. Veit einhver hérna hvernig ég get losnað við þetta helvíti.

Ps.
Afsakið orðbragðið…<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/Hvati">Honda Civic 1500 LSi VTEC til sölu</a