Bandaríkjamenn eru meistarar áróðurs, og hafa alltaf verið. Bandarískir fjölmiðlar virðast allir vera á sama máli og ríkisstjórnin, engin gagnrýni, aðeins þessi óttaáróður, endalausar fyrirsagnir sem segja að hættan á hryðjuverkum sé gríðarleg, og það sé allt Saddam Hussein að kenna. Munið það að flestallar skoðanir ykkar eru byggðar á fjölmiðlum. Spáið í það hvort það sé áróður? Ef svo er þá hefur önnur manneskja skapað þig í hans ímynd, og þú hefur ekki hugmynd um það.