Þessir hugarar skiptast í hópa… hérna er típískur Half-Life hugari. Hann talar alltaf með litlum stöfum, notar aldrei punkta, skrifar eins og hann hafi engan tíma til þess, notar skammstafanir og styttingar eins og “mar” og “lol” og “rofl” og þannig rugl, og það eina sem hann hefur að gera á huga er að rífa kjaft og safna stigum. Það væri gaman að reyna að brjóta Half-Life frá venjulega huga.is, og þá mundi svona ruglpóstum fækka til mikilla muna, er ég viss um.<br><br><i>Little girls find...