Grafíkin verður á DirectX 8.1 stigi á GeForce 4 korti, en á Direct X 9 stigi á þessum nýjustu. Leikurinn mun verða alveg eins og á nýjustu kortum fyrir utan nokkra hluti, eins og að vatnið mun líta flottar út á þeim nýjustu, ljós er ekki jafn dýnamískt og aðrir svona litlir (en fáránlega flottir) hlutir. Þú verður að skilja að þetta hefur ekkert að gera með það hversu hratt leikurinn spilast, bara hvernig hann lítur út.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en...