Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

shelob
shelob Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
636 stig
She's well acquainted with the touch of the velvet hand, like a lizard on a windowpane

Re: Delayed or not Delayed That is the question!

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fragmaster á PlanetHalflife er algjör pessimisti… hann heldur því fram að hann hafi einhverjar leynilegar upplýsingar sem geri hann vissan um að leiknum muni seinka, en hverjar þessar upplýsingar eru hefur hann aldrei sagt, og hann hefur meira að segja breytt um skoðun og sagt að þetta hafi bara verið “hunch”. Hann er sá sem skrifaði þetta. Ekki vera að treysta alltof mikið á hann. Það sem mér finnst líklegast sé að hann gyllist næstu daga, og komi kannski snemma í febrúar, rétt missi af 30....

Re: Tíska í allar áttir

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er einmitt málið! Þær ganga ekki í þessu til að vera sexí, en samt er það það sem þetta var hannað fyrir. Þetta er semsagt algjörlega fáránleg tíska. :) En það er gott að þú styður það ekki. Það væri nú fáránlegt að finna einhvern sem styður það…

Re: Tíska í allar áttir

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fullkomlega ósammála. Börn eiga ekki að hafa frelsi til að ganga í g-strengjum. Þetta er aðeins gert til að vera “sexí” og börn eiga ekkert að vera að reyna að vera það.

Re: Fylkið Endurhlaðið. Ný stuttmynd og framhald.....

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Á kvikmyndagerðaráhugamálinu… hér er beinn linkur… save target as. Fylkið: Endurhlaðið Mundu að hugi eyðileggur oft linka. :)

Re: Nýjar stuttmyndir komnar: Fylkið og Leiðin

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ef þú fílaðir þessa, þá muntu elska framhaldið, sem er nýkomið á kvikmyndagerðina. Endilega skoða. :)

Re: Fylkið Endurhlaðið. Ný stuttmynd og framhald.....

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Einnig ber að nefna að það er preview á þriðju myndinni, Fylkið: Byltingar, á eftir nafnalistanum (credits). Endilega gefa álit sitt. Sumir okkar þola gagnrýni.

Re: fylkið endurhlaðið hljóð

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Notaðu Quicktime… þetta er ekkert vandamál þar.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will shepherds the weak through the valley of darkness, for he is truly his brother's keeper and the finder of...

Re: fylkið endurhlaðið hljóð

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Furðulegt. Ertu að spila þetta í Quicktime?<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will shepherds the weak through the valley of darkness, for he is truly his brother's keeper and the finder of...

Re: ÍSLAND !!

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Veistu ekki að það er erfðasynd að minnast á… <i>nafnið!?</i> Mæl ei nafn djöfulsins með léttu hjarta! :P<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will shepherds the weak through the valley of...

Re: Hann Hrannar

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
XcaTTerZ Finnst ykkur gaman að lesa korka og greinar frá drengnum? Margfalt skemmtilegra en að lesa eitthvað eftir þig, sérstaklega þar sem þú hefur ekkert skrifað af viti. Þetta er alveg gríðarlega bitur póstur. Það er örugglega einhverjar gáfur faldar inní dimmu horni huga þíns, þakið í kóngulóarvefjum. Ræktaðu það endilega.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum....

Re: Hann Hrannar

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Reyndar hafði Fróði/Elijah Wood enga hugmynd um hvað hún hét, né þá það að hún væri kvenkyns. Hún var víst eitthvað karlmannleg í vexti, greyið.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will...

Re: UPPFÆRA ALLA SERVERA YFIR Í 1.6!

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
En það góða við Steam er að þeir geta lagað galla þegar þeir vilja með autoupdate, svo böggarnir munu hverfa innan skamms.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will shepherds the weak through the...

Re: Hann Hrannar

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Satt og rétt. Nafn mitt skal hrópað af húsþökunum! Eða nafn hennar.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will shepherds the weak through the valley of darkness, for he is truly his brother's...

Re: Spurning dagsins

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þið eruð sjúkt fólk.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will shepherds the weak through the valley of darkness, for he is truly his brother's keeper and the finder of lost children. And I will...

Re: Hann Hrannar

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Til hamingju. :) Ég er samt afbrýðissamur… eftir að Return of the King verður frumsýnd munu margir þræðir með notendanafni mínu sem titil birtast, en enginn mun vera um mig. :(<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name...

Re: Robert Rodriguez og Once Upon A Time In Mexico

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hún er öðruvísi, ekki léleg. Það er munur. :)

Re: Íslenskt tal...

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég sá Terminator 2 fyrst á ítölsku döbbi… það var snilld. :D “Pizza pepperoni impregilo salieri mussolini!” fyrir “I'll be back” eða eitthvað því líkt.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will...

Re: Ef einhverjum langar virkilega að hata Durst meira

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
geiri85? Hví nafnabreytingin? Allir voru svo vanir þér undir því nafni. :)<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>“The path of the righteous man is beset on all sides with the iniquities of the selfish and the tyranny of evil men. Blessed is he who in the name of charity and good will shepherds the weak through the valley of darkness, for he is truly his...

Re: NVIDIA segir: Bíðið bara, Detonator 50 kemur

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jamm, í öllu sem viðkemur DX9, ekki bara HL2, er NVIDIA í vandræðum.

Re: 6.bókin..

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Allt sem er þarna er orðrómur og rugl. EKKERT sem þið heyrið um framtíðar Harry Potter bækur ætti að vera tekið trúanlegt nema það komi frá JK Rowling.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>And yesterday I saw you standing by the river And weren't those tears that filled your eyes And all the fish that lay in dirty water dying Had they got you hypnotized, don't...

Re: Heimstyrjaldirnar tvær!!

í Hugi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sagnfræðiáhugamálið er notað fyrir þetta. <a href="http://www.hugi.is/saga">http://www.hugi.is/saga</a><br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>And yesterday I saw you standing by the river And weren't those tears that filled your eyes And all the fish that lay in dirty water dying Had they got you hypnotized, don't you even think about it And yesterday I saw you...

Re: FM Hnakkar

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég man eftir þessari grein… hrein og bein gargandi snilld, að sjálfsögðu misskilin af flestum.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>And yesterday I saw you standing by the river And weren't those tears that filled your eyes And all the fish that lay in dirty water dying Had they got you hypnotized, don't you even think about it And yesterday I saw you kissing...

Re: Skemmtilegasti Hugarinn!

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég á í erfiðleikum með að greina milli hvurslags, hRannarM og BudIcer. Ætli BudIcer vinni þó ekki… hann hefur mig í undirskriftinni… :P<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að dansa á rósum? …það eru nefnilega þyrnar á rósum. <i>And yesterday I saw you standing by the river And weren't those tears that filled your eyes And all the fish that lay in dirty water dying Had they got you hypnotized, don't you even think...

Re: Half-Life 2 Performans Infó

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Grafíkin verður á DirectX 8.1 stigi á GeForce 4 korti, en á Direct X 9 stigi á þessum nýjustu. Leikurinn mun verða alveg eins og á nýjustu kortum fyrir utan nokkra hluti, eins og að vatnið mun líta flottar út á þeim nýjustu, ljós er ekki jafn dýnamískt og aðrir svona litlir (en fáránlega flottir) hlutir. Þú verður að skilja að þetta hefur ekkert að gera með það hversu hratt leikurinn spilast, bara hvernig hann lítur út.<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en...

Re: Sorpritið Séð og Heyrt

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“…er þarna um að ræða níðingslegasta fréttaflutning Íslandssögunnar…” Rugl. Allt sem er og hefur verið í Séð og Heyrt og álíkum “tímaritum” eru lygar og rugl. Séð og Heyrt er rusl sem er gert af hálfvita öpum, fyrir fjórðungsvita apaketti, og svo mun alltaf vera. Hann mun þó vita af því að allt sem birtist þar er aðeins lesið af þeim hluta þjóðarinnar sem er of heimskt til að kjósa…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok