það sem ég hef alltaf sagt, því dýarar því betra.. sko Diesel er ábyggilega ekkert ódýrt í innkaupum fyrir búðirnar.. Dæmi: Carhartt er merki sem smash selur, geðveikt flott finnst mér og dýrt (uppáhalds merkið mitt), ég keypti mér buxur í þessu merki fyrir stutttu og þær höfðu hækkað um 2 þúsund kall frá því ég var að spá í að kaupa þær, ég spurði náttúrulega afhverju þær höfðu hækkað svoan mikið og ég fékk svarið að það höfði hækkar í heildsölu og hækka jafnframt í Smash samkvæmt því, svo...