Ég er líka að kynna plötuna. Sönglínurnar í lögunum(og þá sértstaklega Bathwater og Theory in Progress) eru frábærar og vel grípandi. Gítarspilið í öllum lögunum eru mjög góð, riffin haldast lengi út þannig að erfitt er að gleyma þeim strax eftir að maður var að heyra lagið í fyrsta sinn. Ég er reydnar ekki mikið að kafa inn í lög(þó ég geri það stundum), er miklu meira fyrir heildina. Ég get ekki ákveðið stefnu hljómsveitarninnar nema að þetta sé Experince Rock hjá þeim. Hún fær 9/10 í...