Miðað við að hún sigraði sirius, einn besta dúelistan hjá fönixreglunni, og það sem hún sat fyrir í Azkaban, þá þykir mér það frekar ólíklegt.Ekki er vitað nákvæmlega fyrir hvað hún sat fyrir í Azkaban, nema fyrir að hafa pynt Longbottom-hjónin, sem þarf ekki það mikla kunnáttu á einvígi. Molly var í Fönixreglunni þannig að hún hlaut að kunna eitthvað að verja sig. Annars vildi Rowling sýna móðurástina í þessu tilviki, búin að missa Fred, næstum því búin að miss einu dóttur sína, það er ekki...