Það er nokkuð sem ég vil að verði í myndinni: Þar sem þau bætti við atriði(The Burrow) vona ég að sé nógu gott að það sé ekkert sem ég get vælt yfir. Að það sést að Harry sé hrifinn af Ginny. Eina sem ég hef séð með það er kossaatriðið í Room Of Recuirement(aftur, ekki í bókinni) og það væri flott ef það væri eitthvað meira. Og auðvitað að ástarþríhyrningurinn sé góður, og fyndinn. Annars lofar þessi mynd góðu, verulega góðu miða við síðustu 3 myndir. Já, og ef eitt er í myndinni(sem ég...