Þau sem ætla sér að fara á nýju myndina.
Hvaða væntingar hafið til hennar, miðað við það sem þið hafið séð af þeim örfáu klippum sem hafa komið á netið, bæði um gerð myndarinnar og atriði úr myndinni sjálfri?

Sjálfur hef ég ágætis tilfinningu fyrir þessari, virkar ágæt miðað við það sem ég hef séð, þrátt fyrir smá villur hér og þar en það er bara smámunasemi í mér sjálfum.

Takið endilega þátt í þessari deilu.