Mér fannst kaflarnir þegar Harry hafði gott spjall við Dumbledore vera góðir, King's Cross(7. Bókin), Horcruxes(6. Bókin) og síðan næstsíðasta kaflinn í 5. bókinni. Svo er það auðvitað 4. og síðasti kaflinn í 7. bókinni(Las bókina á íslensku og hef ekki hugmynd hvað þeir heita á ensku) og kaflarnir sem gerðurst á leyndarmálastofnunni. Mér fannst 7. bókin vera mjög góð þó að mér var ekki alveg sáttur í sambandi við Lupin, Ginny, Huffelpuff, og á einum stað með Hermione. btw í endanum er...