ég er sammála sumu af því sem þú varst að segja. mér fannst bókin ekki langdregin þó það var nálægt mörkunum. svo þarftu líka að taka það í reikninginn að Harry er 18 ára á meðan dumbledore og voldemort eru yfir 60. ég hefði viljað séð meira með Ginny(Uppáhalds karakterinn minn). annaðhvort að hún hefði farið með þeim eða þá að það hefði verið kafli milli lokakaflans og 19 árum síðar sem mundi sína að þau mundu násaman aftur, jarðarför eða minningaathöfn fyrir Colins, Tonks, Lupins, Freds og...