næstum því alltaf þegar ég hef verið á föstu hef ég fengið efasemdir um framtíðina. hef OFT haldið að kærastan mín er að fara að missa áhugann á mér, heldur framhjá mér, o.s.frv. ég reyndar sé næstum alltaf fyrir mér verst eða nálægt því versta af öllu(fáranlega orðað ég veit). kosturinn við að vera svartsýnn er að þá verður maður sjaldnar fyrir vonbrigðum þó að þetta mundi ekki virka þarna. það sem ég er að segja er að af mínu mati er algjörlega eðlilegt að hafa efasemdir því þá reynir...