Fyrir mig er hann svipað góður og VII. Er núna að taka hann í annað sinn og hann hélst vel upp. Það sem ég varð reyndar fyrir vonbrigðum var byrjunin (frekar langdregin), lítil smáatriði (eins og vestið sem Vaan er með, öndunin sem Ashe kemur oft með, að Penalo er lítið í söguþræðinum og að skrímsli með fuck mikið HP) og það var nær enginn villain sem hægt er að bera saman við villaina úr öðrum FF leikjum, Cid er eina undantekningin. Tónlistin og útlitið er magnað, systemin eru þægileg og...