Var í virkilega góðu James Bond fílingi þegar það var verið að sýna myndirnar á Skjá Einum, en hættu eftir Living Daylights eða Licence To Kill. Hef líka mikið heyrt að Brosnan setti svipað mikinn húmor í karakterinn sinn og Roger Moore, og mér fannst Moore vera slappasti. Veit samt ekki af hverju ég hef aldrei horft á þær, hef reyndar horft á hluta af Die Another Day (Meh) og ég held byrjunina á Goldeneye (frekar góð byrjun)