Með Toy Story 3 og The Social Network er þetta eftirvæntasta myndin. Annars er ég löngu hættur að bitcha yfir breytingum (myndirnar eru “byggðar” á myndunum, ekki endurgerð sett á skjá), þó ég líti á það sem kost ef myndin er trú bókinni. Eftast mikið um að ég fari á hana í 3D. Eins og er hef ég bara séð 2 myndir þar sem þrívíddin var þess virði.
Jebb. Ég átti bágt að trúa þessu þegar ég sá myndina fyrst: Jack Nicholson að syngja. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=THbvc3lx2pk&feature=related
Þar sem ég uppgötvaði marga twista úr myndum áður en ég horfði á þær þá eru 3 endir sem komu mér mest á óvart: Donnie Darko Vertigo Remember Me Bætt við 6. september 2010 - 18:54 Hvernig gat ég gleymt Shutter Island?
Veit ekki með ESB en það eru pottþétt Star Wars posterar þarna. Sá síðast poster svipuðum þessum: http://seqmag.com/wp-content/lib/movies/star-wars/star-wars-poster-467.jpg
Mér fannst það nefnilega ekki. Fyrir utan þetta gat ég skilið mest megin af þessari mynd, enda er eitt af einkennum Nolan-mynda að það er mikið útskýrt og talað í þeim. Ef ég vil horfa á mynd sem skilur eftir spurningar þá horfi ég á mynd eftir Richard Kelly. Bætt við 2. september 2010 - 13:45 Ég reyndar hafði séð að maður þurfti að taka virkilega vel eftir í myndinni. Kannski gerði ég það bara meira en venjulega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..