Ég þarf ekki almenna þekkingu um jákvæða sálfræði, ég hef kennarann minn. Ég þarf ekki endilega að tala um bíómynd, vil það bara helst. Annars fann ég bók um jákvæða sálfræði og það kemur dæmi um bíómynd um einhverja ákveðna hlið á því í lok hvers kafla.