Hvað er óvæntasta atriði sem þið hafið séð í bíómynd. Þ.e.a.s. eitthvað kvikmyndaatriði sem kom eins og þruma úr heiðskýru lofti og kom ykkur mest á óvart.Mér fannst til dæmis eitt atriði úr myndinni Boondock Saints koma mér sérstaklega á óvart. Ég held að þeir sem hafa séð hana viti hvaða atriðið ég á við.

En hvað finnst ykkur?