Er bara að velta því fyrir mér út af því að það á (og er held ég byrjað) að endurgera Karlar sem hata konur í Bandarískri útgáfu. T.d. eru komnar myndir af hinni Bandarísku Lisbeth (finnst hún varla hörð heldur meira bara eins og stelpa í strákafötum):

http://www.pressan.is/VeroldMortuMariu/Lesagrein/thessu-hafa-allir-bedid-eftir-hvernig-ertu-ad-meta-hina-bandarisku-lisbeth-salander-

Af hverju þurfa Bandaríkjamenn alltaf að endurgera allt? Þessi mynd er alveg nógu góð til að standast hvaða markað sem er! Nenna þeir ekki að horfa á myndir með texta eða hvað er málið? Er þetta kannski bara heiður fyrir skandinavískt kvikmyndargerðarfólk að Bandaríkjamenn sýni þeim áhuga?

Discuss.