Ég mundi eyða þessu svari hefði broskallinn ekki verið þarna. Ég er ekkert einmanna, ég bara hafði ekkert að gera í jólafríinu. Báðar hljómsveitirnar mínar voru í hléi um jólin(önnur ennþá), það var ekki meiri vinna fyrir mig(var að höggva jólatré fyrri hluta desember) og kærastan var í hálftíma fjarlægð frá mér og ég gat ekki farið til hennar oft því ég var með ökubann á bílnum mínum(sem ég er ekki með lengur). Ekki vera að segja fólki að það sé einmannalegt þó það geri eitthvað sem er...