ég hef átt von á því að Fry og Leela mundu enda saman eftir að ég uppgötvaði að það var verið að gera myndir, horfðu bara á 4. seríuna og þú sérð að það er soldill straumur á milli þeirra. hinsvegar finnst mér saga Fry í myndinni vera mjög lík því þegar hann barðist við heilana, enda getur enginn lesið heilann á honum vegna skorts á brain wave. En það er samt alveg skiljanlegt að síðasta myndin sé soldið öðruvísi en hinar, mér fannst þessi vera sú eina sem hafði góðan endi, aðalega því hinar...