Til að byrja með gerði Riddle ekki leyniklefann, heldur Slytherin og er hægt að rífast um að maðurinn hafi verið of fullviss um gáfur sínar (eins og Voldemort er). En það er ekki nógu mikið að hissa bara eitthvað. Það var lýst því í 2. bókinni að maður þurfti að einbeita sér að því að sjá slöngu fyrir sér. Harry sagði það sjálfur, því hann getur bara talað málið þegar hann er nálægt slöngu, eða einbeitir sér fullkomlega að því. Og í sambandi við að opna nistið, þá taldi ég alltaf það vera...