Ég var á öðru spjallborði og sá þar þráð sem virkar svona:
Þú póstar mjög óskýrri lýsingu á kvikmynd og aðrir giska á hvaða mynd þetta er.

Sem dæmi: „Gyðingar að tala ítölsku“ er La vita è bella.
Ég skal byrja á einni léttri, póstið bæði ykkar ágiskunum og nýjum “gátum”.

Gaur finnst nýtur þess að nauðga gellum og hlusta á tónlist, en vísindamenn skemma bæði fyrir honum.

Bætt við 4. desember 2010 - 14:35
Fleiri:
-Blámaður slæst við venjulegan mann
-Kona á sama samtalið við móður sína mjög oft
-Geimverur fá kvef
-Mörgæsum er kalt
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“