Flestir lesa bara fyrstu settninguna og áætla hvað þráðurinn er um svo ég ætla að segja það strax: Lestu allt eða fuck off.

anway, mér leiðist mest, en langar að spurja TRÚAÐ fólk spurningu, en ekki trúlaust fólk.

og spurningin er bara þessi:

Trúir þú því að GUÐ og JESÚS og allt sem stendur í biblíuni, sé “satt” og hafi gerst og við förum öll til helvítis eða himna þegar við deyjum?

eða

trúiru (sem er mín skoðun) að biblían er bara myndlíkingar..
Þegar ég las biblíuna, þá var mín fyrsta hugsun þessi:
Sá sem skrifaði þetta var bara að reyna að búa til reglur fyrir mankynið, að reyna að gera heiminn að betri stað til að lifa á…
Með því að skrifa öll boðorðin “ekki stela, drepa, vera góður” og álíka.. og allar sögurnar, eins og adam og eva “ekki detta í freistinguna á að gera eithvað sem þér var bannað” þetta eru bara myndlíkingar og reglur um hvernig hin almenna manneskja ætti að haga sér, en ekki virkilega taka þessu í hnotskurn.. eins og stór partur af heiminum gerir í dag.

Þetta er það sem ég sé þegar ég les biblíuna, en ég sé ekki for the sake of my life að þetta hafi gerst í alvöru..

So, hvað finnst ykkur?

Er mankinið of heimskt til að fatta að biblían og önnur trúarbrögð eru bara reglur til að lifa lífinu til að vera frábrugðið dýrunum (semsagt að vera ‘civil’)
eða hef ég vittlaust fyrir mér og fatta ekki að heimurinn var búinn til af guði og þetta gerðist allt í alvörunni og ég er á góðri leið á að fara til helvítis eða himna?

Hvað er þín skoðun ? og já ég geri mér grein fyrir því að það er millivegur, stór partur af mannkyninu trúir ekki endilega að þetta allt hafi gerst í alvörunni en vill frekar trúa að það sé eihver æðri máttur en við, til að líða betur, frekar en engin vegna þess að við erum ekki ennþá búin að sanna/fatta hann.

Keep it civil.
Don't call it a comeback, I've been here for years.