jáááá.. ég lifði einu sinni í þannig blekkingu…. Þó svo að mér finnst ljótt ef fólk sé að velta sér of mikið upp úr þessu með Jón Pál, þar sem að hann er dáinn og getur ekki svarað fyrir sig, þá er þetta mál bara fyrnt. Bill Kazmaier var einu sinni spurður hvort hann hefði notað einhver ólögleg efni og þá sagði hann að allir lyftinga/aflrauna/vaxtarræktarmenn ættu sín “ólögleg-efni-kerti”, og hann viðurkenndi að hafa brennt sitt alveg vel niður fyrir helminginn… finnst flott hjá honum að...