Erfitt val maður, ætli það sé ekki bara ekki glæsileg viðhafnarútgáfa af Forrest Gump. Einnig á ég virkilega flotta útgáfu af Braveheart. En vá, það er svo mikið sem maður er stoltur af. Ég tel mig eiga virkilega gott dvd safn, allt gæðamyndir og lítið um svona ruslmyndir sem fara á stöð2 á laugardagskvöldi.