Nei nákvæmlega, það var einmitt það sem ég sagði, að á meðan engin staðfesting hefur verið gefin út veit enginn hvort þetta sé rétt eða rangt. En ég treysti þó frekar Mogganum þar sem heimildir þeirra eru alveg örugglega öruggari. En skiptir ekki máli, þetta kemur allt saman í ljós.