Lestu bara greinina og dæmdu sjálf ;-) Það hefur ekki sannast með vísindalegum aðferðum (allavega ekki enn) að aspartame sé skaðlegt, en vísindamenn eru ekki hrifnir af efninu. M.a. vann ítalskur vísindamaður að rannsókn með rottur, hann var með 200 rottur, 100 sem hann gaf ekki sætuefni og 100 sem hann gaf sætuefni í X langan tíma. Niðurstöðurnar voru sláandi, 63 af þessum 100 rottum sem fengu sætuefni, greindust með krabbamein. Hinar 100 rotturnar sem fengu venjulegan sykur fengu ekki...