Já, ég er sammála. Í mörg ár hef ég verið trúleysingi og hef verið gagnrýndur fyrir það. Fólk gagnrýnir mig fyrir að vera í uppreisn eða töffari eða heimskur en allt af þessu er rangt, ástæðan fyrir trúleysu minni er einfaldlega af því að ég er: 1) á móti trúarbrögðum því þau skapa bara illindi 2) fyrst og fremst af því að ég finn ekki neitt að eitthvað yfirnáttúrulegt hafi skapað eitt né neitt. Mér finnst fínt að vera trúleysingi - ég meina, það er ekkert verra að vera trúleysingi en...