Þetta var skoðun með rökstuðning, takk fyrir það. Ég get tekið undir sumt, annað ekki. Það fyrsta, ég get tekið undir að Fernando Sucre sé ófrumleg persóna. En ég vil benda þér á eitt: Þessi þjóðfélagshópur á erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum og því get ég alveg sætt mig við að hann sé frá “hverfinu” því það er jú staðreynd að þessi þjóðfélagshópur er ansi stór glæpahópur og klíkustríð algeng. Og það er fyndið að þú telur The Shield góðan þátt miðað við þetta, því allir vondu kallarnir í The...